Þriðjudagur, 13. nóvember 2012
Markaðspistill sleggjunnar
Furðulegt að fyriræki séu ennþá markaðssetja sig gegnum email. Þetta er það fyrsta sem blasir við mér þegar ég fer á Dominos.is. Beiðni um að fara í póstlistann.
Í dag er það yfirleitt þannig að fólk lítur á skilaboð frá fyrirtækjum í email sem ruslpóst og les það sjaldan. Ekki er dóminos aðeins sek um þetta. Líka Hopkaup, vodafone og fleiri fyrirtæki.
Markaðsstarf er farið frekar yfir á Facebook , like it or not. Þessi skilaboð á dominos ætti frekar að vera "like-aðu við síðuna okkar á facebook, relguleg tilboð, gætir unnið pizzu, leikir o.sf.rv"
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Póstlistaskráningar og ,,autoplay" video á síðum fyrirtækja eru verkfæri djöfulsins, hafa frekar fælingaráhrif en annað. FB eða Twitter eru klárlega málið í online markaðssetningum i dag.
Þruman (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 20:34
þruman kemur úr heiðskíru lofti :P
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 13.11.2012 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.