Þetta venjulega með íslenska fjölmiðla og umfjöllun um Mið-Austurlöndin

http://www.ruv.is/frett/israelsmenn-gera-aras-a-syrland

"Ísraelsmenn gera árás á Sýrland" er fyrirsögnin.

Þegar nánar er gáð var Ísrael að svara árás frá Sýrlandi. Sýrland sem sagt gerði árás á Ísrael og Ísraelar svöruðu þeirri árás.

 

Fyrirsögnin hjá RUV ætti að vera eitthvað í þessum dúr: "Ísraelar svara árás Sýrlendinga" eða "Átök milli Ísraels og Sýrlands".

 

Þetta er orðið frekar þreytandi hvernig íslenskir fjölmiðlar haga sér þegar þeir fjalla um Mið Austurlöndin og Ísrael. Hef sent þeim skeyti og held áfram að benda á þeirra rangfærslur hér á blogginu. Dropinn holar steininn.

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þetta er mjög enkennilegt... maður efast um heilindi fréttamannsins

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 12.11.2012 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband