Menn sem þora ekki að taka umræðuna.

Eftirfarandi villur komu upp:
Þér er ekki heimilt að skrá athugasemdir

Þetta kemur þegar ég svara fyrir mig á blogginu

http://gustafskulason.blog.is/blog/gustafskulason/entry/1267583/

Svarið mitt er einfaldlega þa að mér finnst athugavert að hann heldur fram að XD sé jafnaðarmannaflokkur.

Það er sorglegt þegar menn þora ekki að standa fyrir sínu máli. Það sínir bara að menn eru að verja vondan málstað sem þeir geta ekki staðið undir... eða hafi ekki vitsmuni til þess einsog hann Gustaf

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Sjálfstæðiflokkurinn er sósíalistaflokkur. Icesave III er sönnun þess, ein af mörgum.

Helgi (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 13:14

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það er auðvelt að taka eitt atriði úr gjörðum fólks og alhæfa síðan gróflega

það er mjög auðvelt... en það er samt ekki sanngjarnt.

ég get teki t.d VG og sagst að hann er einn mesti kapitaliski flokkur á íslandi. Samstarf við AGS, þjónkun við kröfuhafa, einkavæddi bankana og fleira.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 11.11.2012 kl. 14:15

3 identicon

Sæll.

Ég tek Icesave III sem dæmi, fleiri má tína til. Háir skattar eru enn eitt dæmið.

Kapítalismi er ekki þjónkun við kröfuhafa eða samstarf við AGS.

Helgi (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 15:51

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

XD og háir skattar?

veit ekki betur en að XD stuðlaði að einum lægstu fyrirtækjasköttum á vesturlöndum...  mun lægri en í Bandaríkjunum sem eru seint taldir sosíalistar

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 12.11.2012 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband