Sunnudagur, 11. nóvember 2012
Mikil samstaða
Maður sér að það er mikil samstaða í Samfylkingunni. Þar er greinilega gott fólk og þroskað. Yfirvegað og gáfað sem maður mundi treysta.
Annað en í Framsóknarflokknum... þar berjast menn á banaspjótum.
hvells
![]() |
Ekki vonbrigði, segir Katrín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Trúir þú virkilega því sem konan segir?
Þessi sama kona sagði þegar hún tók við af Oddnýju að hún tæki við góðu búi. Annað hvort laug Katrín þá eða hún vissi ekki betur. Ég veit ekki hvort er verra!
Helgi (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 13:13
Henni langaði auðvitað í fyrsta sæti kellan =)
Sleggjan og Hvellurinn, 11.11.2012 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.