Laugardagur, 10. nóvember 2012
Óvinir fólksins.
Jón Bjarna, Bændasamtökin, og aðrir tolla-vinir eru óvinir fólksins.
Þeir vilja hér himinháa tolla og sem flest bönn.
Þau gera það að verkum að matvælaverð hérna sé hærri en ella. Á meðan fátæklingar eiga ekki fyrir mat þá hlæja tolla-vinirnir úr sínum fílabeinsturninum á þessa fátæklinga og herða á tollum og bönnum.
Það þarf að stoppa þessa menn strax.
ESB er ein leið til þess.
hvells
![]() |
ESB biður ESA að skoða kjöthömlur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.