Laugardagur, 10. nóvember 2012
Framlagið mikilvægt
Framlagið er mikilvægt. Mjölmenning er fínn hlutur. En Íslendingar eru að misskilja innflytjendur mikið ef þeir halda að þeir komi hingað til lands í leit af bótum eða sértakri þjónustu.
Innflytjendur eru að leita að vinnu, virðingu og betra lífi.
Þeir þurfa enga opinbera starsmenn til þess.
Þeir þurfa ekki fjölmenningafélagsráðgjafa.
Sýnum þeim virðingu en ekki skrifræði.
hvells
![]() |
Framlag innflytjenda mikilvægt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.