Föstudagur, 9. nóvember 2012
hagræðingin?
Við vitleysingarnir héldu að með sameiningu ráðuneytana mundi báknið minnka t.d með fækkun á yfirstjórnendum og skrifstofustjóra.
En svo er ekki raunin.
Hvað er það með stjórnmálamenn og það að vilja að allir aðrir skeri niður og hagræði nema þeir sjálfir?
hvells
![]() |
Þrír skrifstofustjórar í atvinnuvegaráðuneytið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hrikalegt að lesa þetta!
Báknið komið til að vera með fjórflokknum
sleggjan (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.