Föstudagur, 9. nóvember 2012
Slæmstaða
Samstaða er í slæmri stöðu. Þetta er einfaldega vitlaust hjá þeim.
Langflestir kennarar og stjórnendur grunnsóla segja að með flutning grunnskóla til sveitafélaga sé til hagsbótar. Það er mikill vilji innan þeirra raða að færa framhaldsskólana til sveitafélagana. Þar geta skóla verið hjá sínu nærsamfélagi og ekki háð ríkinu... enda eru framahldskólar að drampast niður einsog er... í kæfandið faðmi ríkisins. Nægir að nefna nýlegt dæmi í Fjölbrautarskóla Suðurnesja.
"Samstaða vill snúa frá markaðsdrifinni skóla- og menntastefnu undanfarandi ára"
realy?
Er skólakerfið á Íslandi alltíeinu orðið markaðsdrifið?
Samstaða mun ekki ná neinum arangri með heimskulegum ályktunum þar sem fáfræðin skýn í gegn. Ég er bara einhver bloggari útí bæ og veit meira en allur flokkurinn. Stórfurðulegt að enginn hafi stoppað þessa fréttaskot
hvells
![]() |
Samræmda stefnu í skólamálum vantar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Samstaða hlýtur að vera að tala um allan þennan fjölda einkaháskóla sem hefur sprottið upp, og er auðvitað bara besta mál. Það þarf samkeppni, nýsköpun og nýja vinkla til að veita ríkinu aðhald og hvetja það til að koma líka með nýjungar og nýjar áherslur. Einsleitni er vond í menntakerfinu eins og á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Einsleitt skólakerfi skilar sér í fábreytni í skoðunum, þröngsýni og heimóttarskap.
PS (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 07:56
Hvenær á svo að leyfa hin sjálfsögðu mannréttindi heimaskólun?
PS (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 07:57
Ég er sammála þessu PS nema þetta með " allan þennan fjölda einkaháskóla sem hefur sprottið upp"
Er verið að tala um HR? Eða Bifröst sem var stofnað árið 1918?
Er verið að tala um Hjallastefnuna? Á að leggja hana niður? Gera Margrét Pálu atvinnulausa?
Er verið að tala um Menntaskólan Hraðbraut sem er hvort sem er búið að leggja niður?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2012 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.