Föstudagur, 9. nóvember 2012
Starfið fundið
Ég hef fundið tilgangslausasta starf hjá hinu opinbera. Þar sem við skattborgara þurfum að borga hálfa milljón á mánuði hið minnsta
"fjölmenningarfélagsráðgjafi á Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar."
hvenær hættir þessi vitleysa?
hvells
![]() |
Þinga um upplýsingagjöf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Forgangsröðunin á hreinu, innflytjendurnir fyrst í húsaskjól, svo fátækir Íslendingar.
sleggjan (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.