Föstudagur, 9. nóvember 2012
Rökrétt mat.
Bankar og Samtök fjármálafyrirtækja hófu samstarf eftir febrúardóminn. Þeir tóku út 11 mál sem ætti að svara flestum spurningum um réttmæti endurútreikninga. Inn í þessu 11 málum er ekki þetta mál. Það var búið að höfða þetta mál áður.
En það lítur út fyrir það að flestir fá japaska vexti á íslensan höfuðstól. Eins öfugsnúið og það hljómar.
hvells
![]() |
Telur dóminn ekki hafa fordæmisgildi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.