Föstudagur, 9. nóvember 2012
ESB til hjálpar
Svo betur fer er Kýpur í ESB. ESB gerir allt til þess að aðstoða og hjálpa. Aðildarríki þurfa bara að biðja um hjálp og þá kemur ESB færandi hendi.
Þetta er eitthvað annað en við Íslendingar eigum að venjast. Þegar allt brást hérna þá vildi enginn hjálpa okkur nema Rússland. En þegar Seðlabankastóri Íslands ætliði að ganga að peningunum þá hættu Rússar við og skildu okkur eftir á flæðiskeri.
Endaði með að Færeyjar og Pólland voru einu rikin sem tímdu að lána okkur.... þetta endaði með því að við hlupum í faðm AGS eftir að krónana okkar féll um helming og verðtryggðu lánin hækkuðu uppur öllu valdi
En svo betur fer er Kýpur í ESB og þarf ekki að upplifna svona hremmingar einsog Íslendingar.
hvells
![]() |
Kýpur óskar eftir fjárhagsaðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
...og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS), Kýpur hleypur þá sem sagt í fangið á Alþjóðagjaldeyrissjóðnum líka eins og Ísland!
Kýpur er í SÖMU hremmingum og Ísland var enda fá þeir lánað frá Pólverjum(ESB) og AGS eins og Íslendingar.
José Manuel Barroso (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 06:37
ekki rétt
ESB sem heild lánaði okkur ekki heldur einstakt ríki t.d pólland.
ekki það sama
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 9.11.2012 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.