Margar eru nefndirar en hvar eru efndirnar

Ég hafði aldrei heyrt um Netríkið Ísland

Ég gúglaði

"

Ríkisstjórnin hefur markað stefnu um upplýsingasamfélagið fyrir árin 2008 til 2012 undir kjörorðinu,

Netríkið Ísland. Þetta er í þriðja sinn sem íslensk stjórnvöld marka slíka stefnu.

"

 

http://www.ut.is/media/Skyrslur/Stefnuskjal_2,5.pdf

þetta byrjaði 2008 og átti að enda 2012.  þetta er ekki ennþá komið

og þetta var þriðja tilraun

og reynum fjórðu tilraunina

hvells


mbl.is Krónurnar skila sér margfalt til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Netríkið (slæmt orð) hljomar sem ágætisverkefni. Ég les að Geir Haarde startaði þessu. Það má alveg klára þetta.

Svo er sú stóra spurning hvort ríkið eigi að hafa afskipti í fjárfestingum. Frjálshyggjumenn vilja væntanlega ekki standa í þessu og lækka skatta í staðin. Pólítísk skoðun.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 8.11.2012 kl. 19:40

2 Smámynd: Ólafur Ingi Brandsson

Þetta er sama froðan sem kemur frá þessari ríkisstjórn

Ólafur Ingi Brandsson, 8.11.2012 kl. 21:27

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

netríkið ísland er þörf hugmynd og ég stið hana heilshugar

ég stið frelsi á netinu

upplýsingarfrelsi

og svo sérstaklega að netvæða stjórnsýsluna sem mest til að ná fram hagkvæmni, sparnaði og auka þjónustu.

en ég er að benda það að það er sorglegt að áætlanir hjá hinu opinbera standast ótrulega oft bara alls ekki.

þetta er svona pólitsik stemning meðan það er verið að setja plaggið saman... svo er það gleimt og grafið

enda hefur það komið í ljós að við erum langt á eftir norðurlöndunum þegar kemur að netvæða stjórnsýsluna

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.11.2012 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband