Miðvikudagur, 7. nóvember 2012
Sjálfstæðisflokkurinn langt frá Repúblikaflokknum
Skil ekki þennan samanburð.
Einfalt er að skoða stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins og þeirra verk í ríkisstjórn í í tugi ára.
Þeir eru ekki viljugir að einkavæða heilbrigðiskerfið.
Þeir eru ekki á móti fóstureyðingum.
Þeir vilja ekki að skólar kenni sköpunarkenninguna í staðinn fyrir þróunarkenninguna.
Þeir eru ekki eins trúræknir og Repúblikaflokkurinn.
Þeir vilja standa vörð um velferðarkerfið.
Og margt margt fleira.
Hvaða skrum er í gangi hérna á klakanum ?
kv
Sleggjan
![]() |
Tengdi Sjálfstæðisflokkinn við repúblikana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.