Þriðjudagur, 6. nóvember 2012
SUS með tillögu um hallalaus fjárlög 2013
http://www.sus.is/wp-content/uploads/2012/11/Fj%C3%A1rlagatill%C3%B6gur-SUS-2013.pdf
Þeir sem eru að hlæja og gagnrýna og gera lítið úr SUS liðum verða að put the money where the mouth is.
Jú, gagnrýnendur mega setja fram sína tillögu um hallalaus fjárlög! Þá er hægt að taka mark á þeim.
Það er nú einfaldlega þannig að það er auðvelt að gagnrýna niðurskurð og skattahækkanir og koma svo með ekki neinar lausnir á móti.
Halli á fjárlögum er aldrei í lagi. Ríkisstjórnin stærir sig á árangri í ríkisfjármálum í halla. Það er ekki sniðugt.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:09 | Facebook
Athugasemdir
Betra væri nú fyrir SUS-ara að skrúfa höfuðið á búkinn áður en þeir fara að rífa kjaft. Tillögurnar eru endalaus vitleysa. Skera á niður heilu stofnanirnar 100% þótt sumar þeirra séu nauðsynlegar til að efna alþjóðlegar skuldbindingar landsins. Næst leggja þeir væntanlega til að fólk streymi aftur í torfkofa svo spara megi vatn, hita og rafmagn.
Nonni (IP-tala skráð) 6.11.2012 kl. 18:24
Jæja Nonni, segðu hvernig þú vilt ná hallalausum fjárlögum. Auðvelt að gagnrýna svona.
kv sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 6.11.2012 kl. 20:41
sus á hrós skilið að koma með einhverjar tillögur... annað en margir geta sagt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.11.2012 kl. 21:10
Mér þreytist þessi röksemdafærslur "hvað næst?"
og fara síðan með staðlausa stafi.
nær væri fyrir þig Nonni að nefna þessa stofnun og standa fyrir máli þínu.
Og nefna eitt stk stofnun sem þú mundir vilja leggja niður ef þú þurfti að velja eitthvað
eða eru allar stofnanir heilagar? meira séa þessar nýjustu..... ætli umboðsmaður skuldara verður ekki í gangu næstu 20-30árin ef vinstristjórnin fær að ráða.... hún kostar ekki nema milljarð á ári
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.11.2012 kl. 21:12
Hið opinbera stækkaði margfalt í valdatíð XD. Ekki skánaði það á vinstri stjórninni. En skulum samt halda því til haga að þetta er eitthvað sem allir flokkar gera.
Hvaða flokkur ætlar að skera niður? Enginn af núverandi flokkum allavega.
sleggjan (IP-tala skráð) 6.11.2012 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.