Þriðjudagur, 6. nóvember 2012
Þetta er ekki vandamál
http://www.visir.is/skjolid-a-hofdatorgi/article/2012711069975
Ólafur Stefánsson er nú að reyna halda fram að það var Höfðatorgið var klúður því fólkið lenti í vandræðum í rokinu.
Hann var reistur 2008. Nú er 2012.
Þó það komi smá vandræði á einum degi, á fjögurra ára fresti, þá skal ekki kalla það klúður. Frekar vel sloppið if you ask me.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þetta er eitt mesta skipulagsklúður og spilling sem ég veit um
eikt styrkti XB oh XD.. eykt fékk verkefnið
rvk skuldbatt sig meiriséa að leigja skrifstofuhúsnæði þarna á uppsprendu verði
allt var snúið á hvolf til að koma þessum turni í gang. Það gleymdist meiriséa að skoða hvort turnin blokkaði ljósið frá vitanum í stýrimannaskðolanum.. sem hann og gerði.
fyrir utan það að þetta allt fór í gjaldþrot og turninn er hálftómur og búinnn að vera það í mörg ár.
þessi glerturn er stór ör í rvk borg...
ásamt hörpunni
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.11.2012 kl. 09:19
Algjörlega sammála því að þetta er algjört EYKT spillingarklúður. Sú saga hefur verið margsögð.
Ólafur er að segja að það sé tómt vesen út af það kemur einn dagur á fjögurra ára fresti þar sem illa viðbúið fólk fýkur.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 6.11.2012 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.