Reynir að heilla

Sigmundur stefnir að flutningi lögheimilisins en hefur ekki tekið ákvörðun um hvar hann ætlar að búa í kjördæminu.

 

Hann er að reyna að heilla íbúa kjördæmisins. En hvað þýðir það flytja lögheimilið sitt. Hann lofar að fara ti sýslumanns og skrifa undir pappíra. Til hamingju Sigmundur.

En mun hann búa þar? Efast stórlega um það. Enda kemur fram í fréttinni að hann hefur ekki "tekið ákvörðun" um hvar hann ætli að búa. Ég sé í gegnum það rugl.

kv

Sleggjan


mbl.is Flytur í kjördæmið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Lögheimili manns er sá staður þar sem hann hefur fasta búsetu.
Maður telst hafa fasta búsetu á þeim stað þar sem hann hefur bækistöð sína...

Alþingismanni er heimilt að eiga áfram lögheimili í því sveitarfélagi þar sem hann hafði fasta búsetu áður en hann varð þingmaður. Sama gildir um ráðherra.

Gildir þetta um Sigmund Davíð? Ef ekki, þá er vísivitandi verið að brjóta lög!

Almenningur (IP-tala skráð) 1.11.2012 kl. 18:05

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það má reyndar bæta við að margir þingmenn gera þetta sem Sigmundur er að gera.

Svo ég sé nú sanngjarn.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 1.11.2012 kl. 18:49

3 identicon

Geta þessar landeyður ekki farið að sínum eigin lögum? 

Hrúturinn (IP-tala skráð) 1.11.2012 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband