Mánudagur, 29. október 2012
Wall street lokað
http://dealbook.nytimes.com/2012/10/29/u-s-markets-to-be-closed-on-tuesday/
"Even in an era of widespread electronic trading, markets and those who tend to them are still proving vulnerable to the fury of a major hurricane.
Stock markets in the United States will be closed again on Tuesday for a second day without trading as Hurricane Sandy’s approach intensified the wind and rain in the New York area."
Wallstreet hefur veirið lokað í dag og mun vera lokað á morgun. Þetta er eitt merki um hvað þessi stormur er gríðarlega mikill og Bandaríkjamenn eru mjög hræddir og telja að stormurinn Sandy mun hafa mikil áhrif. Jafnvel um hver verður foseti Bandaríkjanna.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Merkilegt sérstaklega í ljósi þess að markaðir voru bara lokaðir í einn dag á nine eleven.
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 30.10.2012 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.