Mánudagur, 29. október 2012
Góðir og fræðandi þættir um stjórnmálin í Bandaríkjunum
Alltaf gott að taka sér pásu frá því sem er að gerast á klakanum. Víkka sjóndeildarhringinn. Af hverju ekki að skoða Bandaríkin og stöðu stjórnmálanna þar á bæ.
http://dagskra.ruv.is/nanar/15263/
Fjögurra þátta sería um bandarísk stjórnmál.
Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.
Góða skemmtun
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.