Kvartar yfir lítilli fjölmiðlaathygli en fær hana samt

Hún gangrýnir fjölmiðla fyrir litla athygli sem hún fær. Næstum grét.

 

Ég sagði alltaf að hún verði að vekja á sér athygli til þess að komast í fjölmiðla. Blogga eða Facebook eða hvað sem er.

 

Nú setti hún inn færslu á bloggið sitt og komst í fjölmiðla í kjölfarið. mbl,dv,eyjan.

 

Vonandi sé hún að það er ekki við fjölmiðla að sakast. Heldur hana sjálfa.

 

Nú er hún væntanlega hoppandi af gleði. Kastljósið beinist að henni um stund.

kv

sleggjan


mbl.is Vill að Már útskýri ummæli sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæll, Lilja er ekki að vekja á sér athygli, hún hefur sannað að hún láti ekki óstjórn ganga yfir sig og þjóðfélagið, hún stóð upp úr partíunu hjá vg það þurfti hugrekki og heiðarleika, það eru fjögur ár frá hruni, og ástandið er að verða eins og í gettóum í Pólandi og víðar á tímum seinna stríði.

Bernharð Hjaltalín, 29.10.2012 kl. 07:37

2 identicon

Þessi bloggfærsla var ég að sýna fram á að það er auðvelt fyrir hana að koma sér á framfæri. Hún þarf ekki að gráta litla umfjöllun, heldur koma með eitthvað til málanna. Eins og hún er að gera núna.

Til viðbótar líkar mér ekki þegar verið að líkja einhverju við stríð Hitlers eða helförina gegn gyðingum.

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 29.10.2012 kl. 09:17

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Lilja er bara frekja.

Steingrímur J benti réttilega á þetta.

Og jarðaði hana pólitiskt séð þegar hún fór úr VG.

Nú hefur hún klúðrað Samstöðu með sinni frékju.

Lilja R.I.P

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 29.10.2012 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband