Sunnudagur, 28. október 2012
Lilja Mós söm við sig
http://www.dv.is/frettir/2012/10/28/island-i-hondum-hraegammasjoda/
Baráttan framundan snýst um hvort Ísland verði land hrægammasjóða eða almennings. Þeir sem ekki átta sig á því eru vanhæfir til að stjórna landinu! ------Rök fröken Lilja?
"Lilja fjallar um snjóhengjuna svokölluðu og gjaldeyrishöftin og bendir á að kröfur á föllnu fjármálafyrirtækin hafi gengið kaupum og sölum. Það sem einkennir hrægammasjóði er kaup þeirra á erlendum kröfum eða skuldabréfum sem upphaflegir lánveitendur eru sannfærðir um að lítið sem ekkert fáist upp í. Hrægammasjóðir séu vogunarsjóðir sem sérhæfi sig í uppkauðum á verðlitlum kröfum gjaldþrota fyrirtækja og ríkissjóða í greiðsluerfiðleikum. "----- Nákvæmlega ekkert að því að erlendu kröfuhafar bankana selji kröfur sínar á hrakvirði ef þau vilja losna við þetta úr bókunum.
Hrægammasjóðir ráðast á umkomulaus fórnarlömb á meðan hrægammarnir sem þeir eru kenndir við láta ekki til skarar skríða fyrr en bráðin er auð. -------------- Rök ?
kv
sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þetta er mesti vindhani sem Alþingi hefur alið af sér
og þá er mikið sagt
Landsbankinn er í ríkiseigu. Við skulum hafa það á hreinu. Engir "hrægammar" þar.
En svo er hinir réttmætir eigendur. Kröfuhafar. Ekki bara vogunarsjóðir. Heldur líka íslenskir lífeyrissjóðir.
Lilja Mós er að kalla gamla fólkið í landinu hrægamma. Gamla fátæka fólkið. Hrægammar??? Ég held að Lilja þarf að hgusa sinn gang.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.10.2012 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.