Sigurinn nánast í höfn

Spáði því í sumar að Obama myndi vinna kosningasigur og halda áfram í embætti.

Stend enn við það.

 

Romney á ekki sjénns. Hann er með gott fylgi á landsvísu, en það eru kjörmennirnir sem skipta máli.

kv

Sleggjan


mbl.is Barist um lykilríkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mitt Romney atti aldrei mikla möguleika.

Hann stóð sig samt gríðarlega vel í fyrstu kappræðum og létu hárin rísa á stuðningmönnnum forsetans...

en obama tekur þetta.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 28.10.2012 kl. 14:25

2 identicon

"Romney á ekki sjénns"

Held að þú verðir hissa þann 7. nóv því Romney er í góðum málum og ég hef mikla trú á að hann taki þetta.

Þór (IP-tala skráð) 28.10.2012 kl. 17:24

3 identicon

Jæja, verður allavega spannandi að fylgjast með.

sleggjan (IP-tala skráð) 28.10.2012 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband