Fimmtudagur, 25. október 2012
Sérstakur Saksóknari að fara út fyrir sitt hlutverk
Tilgangur SS er að rannsaka hluti tengdu hruninu. Þetta píramídasvindl tengist ekki aðdraganda hrunsins. Umfangið á þessu eru hundrað milljónir rúmlega. Bankahrunið eru hundrað MILLJARÐAR PLÚS!
"Embættinu var komið á fót til að rannsaka grun um refsiverða háttsemi í aðdraganda, tengslum við og í kjölfar atburða er leiddu til bankahrunsins."
Hvernig væri að halda sig við það? Af nógu er að taka!
Þetta píramíddaflipp er bara smáaurar miðað við hrunið. Og tengist alls ekki hruninu!
kv
Sleggjan
![]() |
Fjórði maðurinn handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
var ekki eitthvað sameinað sérstökum ? sem rannsakar ekki bara hrunið ? og þar með varð til vettvangur til þessarrar rannsóknar....
Vilberg Helgason, 25.10.2012 kl. 21:38
Þú ættir að kynna þér málið betur
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/04/01/efnahagsbrotadeild_faerd_undir_serstakan_saksoknara/
Einar (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 01:18
Þakka fyrir ábendinguna. Vekur furðu að þessar upplýsingar eru ekki uppfærðar á heimasíðu embættisins.
Þessi frétt hefur farið framhjá mér.
kv
Sleggjan (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 08:03
Þetta var í öllum fréttum á sínum tíma og það er fjallað um verkefni Sérstak saksóknara á heima síðu þeirra undir "Um embætið".
Einar (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 19:09
Þegar ég segi "verkefni" á ég við "hlutverk"
Einar (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 19:10
Takk fyrir góða ábendingu.
kv
slleggja
Sleggjan og Hvellurinn, 27.10.2012 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.