Fimmtudagur, 25. október 2012
Ræsa út endurskoðendann
Þarf Magnús ekki að ræsa út endurskoðendann og láta hann ná í smá pening frá leynisjóði á Cayman, tortola eða lúx
hvells
![]() |
Magnús þarf að greiða 717 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eftir hrun var oft spurt hvar eru peningarnir
"Aðrir eigendur félagsins eru nokkrir fyrrverandi stjórnendur Kaupþings."
Grímur (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 20:32
"Húrra og bravó" fyrir því, og það ber að þakka dómurunum, lögfræðingunum og öllum þeim öðrum sem komu að þessari málssókn, ... þökk sé þeim öllum.
Ef sá seki (eða þeir seku) greiða ekki sekt sína, ... (það er, skila ekki til baka 100 ára uppsöfnuðu sparifé þjóðarinnar), ... er þá nokkuð annað en að þeir fái að gista í "steininum" það sem eftir er ???
Tryggvi Helgason, 25.10.2012 kl. 21:17
Skil þitt sjónarhorn Tryggvi.
Förum að lögum samt =)
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.