Fimmtudagur, 25. október 2012
Enginn sigur í þessu
UN og Arababandalagið dansa af gleði.
Friður í 4 daga.
Þetta verður líklega svikið. En EF það er staðið við þetta, þá verður friður í fjóra daga, ein löng helgi, svo haldið áfram að berjast eins og ekkert hafi í skorist.
Auðvitað er þetta engin lausn.
kv
Sleggjan
![]() |
Sýrlenski herinn ætlar að virða vopnahlé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.