Hvellurinn hafði rétt fyrir sér

Færsla 30.des 2011

Remake electric er íslenskt sprotafyrirtæki sem á framtíðina fyrir sér að mínu mati. Þeir þjóna viðskiptavinum sínum með orkusparnaði og hjálpa við orkustjórnun.

Ég hef mikla trú á þessu fyrirtæki og mín spá er að þetta fyrirtæki á eftir að gera mjög góða hluti.

Ef þeir mundu bjóða mér vinnu þá mundi ég hætta í minni vel launaðri vinnu og slást í hópi með þessu fólki. Ég veit að þetta fyrirtæki á eftir að gera gott. Ég er að skrá þessa færslu núna þannig að eftir nokkur ár get ég vitnað í þessa færslu og sýnt ykkur visku mína.

hvells

http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1214228/

Hvellurinn er með mikla innsýn í viðskipta og efnahagsmál. Þetta er bara lítið dæmi um það að þegar Hvellurinn talar þá eiga fólk að hlusta... enda hef ég ávalt rétt fyrir mér.

Þetta er bara sönnun.

I put my money where my mouth is..... það er bara þannig.

hvells


mbl.is Valið besta fjárfestingatækifærið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ja, það er deginum ljósara.

Alltof lítið af bloggurum og öðrum sem geta ekki vitnað í gamlar færslur og sannað sitt mál. 

Var EVRAN ekki að hrynja, hvenær á það að gerast?

Hvellurinn er on point.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 16.10.2012 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband