Íslendingar flýja til ESB.

Það er oft sagt að fólk kýs með fótunum. Íslendingar flýja til ESB.

"Þar kemur fram að Danmörk hafi verið helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað fluttust 550 manns á 3. ársfjórðungi."

http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/10/15/islendingar-fara-utlendingar-koma/

Sumir NEI sinnar segja að ESB er helvíti á jörð. En ESB er ekki verri en það að fullar flugvélar af Íslendingum flýja frá Íslandi til ESB lands í leit af betra lífi. Betri lífskjörum.

ESB er ekki verri en það.

Ætli helstu NEI sinnar séu ekki í nettu áfalli við þessar fréttir.

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Þetta er ekki mikil fækkun og engan vegin í samræmi við allar hrakspárnar í upphafi hrunsins.

Þó svo að einhverjir fleiri en færri kjósi nú um stundir að flytja til Norðurlandana, þá koma líka margir til baka.

Íslendingum fjölgar nú á nýjan leik, sem er meira en hægt er að segja um mörg ESB löndin þar sem fólki fækkar nú gríðarlega ár frá ári vegna gríðarlegs atvinnuleysis og vaxandi vesældar.

Þetta á við um ESB og EVRU ríkin Spán, Grikkland, Portúgal og Írland. Ísland býr nú við meiri hagvöxt en flest ríki ESB/EVRUNAR og þar að auki býr Ísland nú við eitt alminnsta atvinnuleysi í Evrópu.

Gunnlaugur I., 15.10.2012 kl. 13:07

2 identicon

Þú afsakar brottflutning til DK með þeim rökum að einhverjir koma til baka. Þetta ber vott um afneitun.

sleggjan (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 13:14

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

enda ekki við öðru að búast af NEI sinnum

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 15.10.2012 kl. 19:27

4 identicon

Sæll.

Hvað með þá Íslendinga sem fara til Noregs? Hvaða ályktanir viltu draga af för þeirra þangað?

Helgi (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 21:46

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Að þar sé vinnu að hafa ?

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 16.10.2012 kl. 13:49

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það fóru fleiri til Danmerkur (ESB) á 3.ársfjórðungi.

Danmörk hefur vinninginn. Ekki Noregur

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 17.10.2012 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband