Laugardagur, 13. október 2012
Gefur lítið fyrir
Þessi flokkur gefur lítið fyrir eignarréttinn.
Bæði í kvótamálinu og "snjóhengju" málinu.
Það er mikið talað um að "þjóðin" á eitthvað. En þegar öllu er á botni hvolft þá á þjóðin ekki eitt né neitt. Þetta verða spilapeningar stjórnmálamanna.
"þjóðin" átti Orkuveitu Reykjavíkur.... og hvernig fór það?
Lesið skýrsluna.
hvellurinn
![]() |
Vilja innkalla aflaheimildir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Voðalega ertu svartsýnn á þessum sunnudegi :D
kv
sll
sleggjan (IP-tala skráð) 13.10.2012 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.