Henntistefna

Róbert sá fram á að hann gat ekki komist á þing í Vestmannaeyjum (útaf hegðun hans verðandi kvótafrumvarpið)... hann þorði ekki að hitta kjósendur sínar og vildir frekar fara í Reykjavík.

Heildarviðtal við kauðann í tilefni.... og formannslagur lá í loftinu.

Nú ser hann fram á að komast ekki á þing í RVK.... þá á bara að skipta um flokk.

Þetta er henntistefna.

Pólitiskur leikur.

Almenningur er komið með nóg af svona liði.

Og þar af leiðandi mun RVK ekki kjósa BF ef þessi drengur verður í framboði.

hvellurinn


mbl.is Róbert til liðs við Bjarta framtíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Í yfirlýsingu segist hann vilja segja skilið við átakastjórnmálin en pólitískt læsir menn sjá í hendi sér að Róbert er í raun að reyna að bjarga starfinu í eins og eitt kjörtímabil í viðbót. Það er ekki á vísan að róa í Bjartri framtíð því eins og er lítur ekki út fyrir að flokkurinn fái einn einasta þingmann kjörinn – en þó er meiri von fyrir þingmanninn að bjarga þingmannsstólnum þar en í Samfylkingunni, sem við blasir að missi fjölda þingmanna. Þessi sinnaskipti Róberts verða því að flokkast undir sjálfsbjargarviðleitni fremur en nokkuð annað.

http://www.timarim.is/2012/10/sofnunarreikningur-fyrir-samfylkinguna/

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 11.10.2012 kl. 12:24

2 identicon

Þægilega innivinnan togar.

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 16:01

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Er Samfylkingin að bjóða fram í fleiri en einum flokki í næstu kosningum?

Þetta er kannski stefnan að einmenningskjördæmum að breskri fyrirmynd?

Óskar Guðmundsson, 11.10.2012 kl. 19:41

4 identicon

Það veit þjóðin að flokkurinn Björt Framtíð er framlenging af Samfylkingunni.

Númi (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 20:15

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

og Framsókn framlegning á VG útaf Ásmundur flakkaði þar yfir??

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 12.10.2012 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband