Fimmtudagur, 11. október 2012
Hreinlegra
Afhverju koma hjúkrunarfræðingar ekki með tillögur hvar á að skera niður í staðinn eða hvaða skatta á að hækka í staðinn?
Það væri hreinlegra.
hvellurinn
![]() |
Hjúkrunarfræðingar skora á Guðbjart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
því þeir eru ráðnir í annað
doddyjones (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 10:43
Til hvers eru kjörnir fulltrúar þjóðarinnar ef "hinar vinnandi stéttir" eiga jafnframt að vinna verkin þeirra?
Kolbrún Hilmars, 11.10.2012 kl. 11:24
Komdu bara sjálfur með tillögurnar. Það eiga allir rétt á að biðja um launahækkun án þess að þurfa að rýna í fjárlögin á meðan!
Dagga (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 12:21
Það eiga allir rétt á því að biðja um launahækkun.
En það er ekki tekið mark á þeim ef þeir koma ekki með neinar tillögur hvar peningurinn á að koma.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.10.2012 kl. 15:35
Sæll.
Fyrsta skrefið gæti verið að fækka þingmönnum í 23 og segja upp öllum aðstoðarmönnum ráðherra og þingmanna.
Ég reiknaði út fyrir mörgum árum að á Norðurlöndunum voru á bilinu 25-30.000 íbúar á bak við hvern þingmann en hér voru um 5000 íbúar á bak við hvern þingmann.
Svo þykjast þessir alltof mörgu þingmenn hér þurfa aðstoðarmenn líka! Síðast þegar ég vissi voru þeir 77 - leiðrétti mig einhver sem betur veit varðandi fjölda þeirra. Þetta er tóm della, þetta fé er betur geymt í heilbrigðiskerfinu.
Helgi (IP-tala skráð) 11.10.2012 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.