Fimmtudagur, 11. október 2012
Feministar Ísland sameinist
Feministar þurfa nú að standa saman hér á landi.
Það er hræðilegt hvað Talíbanar fara illa með konurnar sínar. Þær mega ekki ganga í skóla, þær eru neyddar að ganga um í búrkum.
En neinei, skulum frekar bíða þangað til næsta launakönnun VR kemur. Þá má byrja æsa sig.
kv
Sleggjan
![]() |
Fordæma árásina á stúlkuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.