Þriðjudagur, 9. október 2012
Rétt mat
Þetta er alveg rétt mat hjá honum Össuri. Við eigum að klára samninginnn og kjósa um hann.
En NEI sinnar eru skíthræddir við það.
Skíthrædd við of góðan samning
Og ennþá hræddari við vilja þjóðarinnar.
hvellurinn
![]() |
Skaðlegt að slíta ESB-viðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Stjónrmálamenn sem vilja slíta viðræðum eru ekki alvara í raun. Ef þeir komast í stjórn fara þeir aldrei að gera alvöru úr þessu.
Sleggjan er róleg.
kv
Sleggjan og Hvellurinn, 9.10.2012 kl. 15:43
Sæll.
Þó ég sé alfarið á móti ESB aðild finnst mér allt í lagi að kjósa um samninginn. Vandinn er bara sá að við eru á hausnum peningalega og nokkð ljóst að þjóðin mun fella samninginn enda logar ESB stafna á milli. Hvers vegna þá að fleygja meira fé í þessa dellu?
Hættu svo endilega að tala um samning, það er ekki um samningaviðræður að ræða heldur eigum við að taka upp reglur ESB. Mundu að við erum að ganga í ESB en ekki öfugt!
Helgi (IP-tala skráð) 9.10.2012 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.