Þriðjudagur, 9. október 2012
Tekur sinn tíma
Þessar viðræður tekur sinn tíma. Og ekkert óeðlilegt við það. Það liggur ekkert á. Það er betra að vanda til verka og koma með sem besta samning í stað þess að drífa sig of mikið.
Það eru miklir hagsmunir í húfi.
" Að mínu viti á að spyrja þjóðina hvort hún vilji ganga í Evrópusambandið." segir Guðfríður
En smá upplýsing fyrir hana er að þjóðin mun kjósa um samninginn þegar hann liggur fyrir.
Smá kosningatitringur kominn í VG liðið.
hvellurinn
![]() |
Óvissa um lok viðræðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála, þetta tekur sinn tíma, hverjum er ekki sama hvort þetta klárist fyrir kosningar eða ekki nema þingmenn uggandi um sæti sitt.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 9.10.2012 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.