Þriðjudagur, 9. október 2012
Burt séð
Burt séð frá því hvort þessi skattur er sanngjarn eða ekki þá er mjög slæmt að það er ekki hægt að treysta orðum ráðherra í ríkisstjórninni.
hvellurinn
![]() |
Samkomulag hundsað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er einmitt málið. Þetta er afar slæmt fyrir orðspor Íslands og mun örugglega fæla erlenda aðila frá því að fjárfesta hér. Engin vill koma nálægt aðilum sem ekki standa við gerða samninga
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.10.2012 kl. 09:04
Ég er algjörlega sammála þér núna hvellurinn...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.10.2012 kl. 12:42
true
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 9.10.2012 kl. 15:49
Hér á landi þarf að taka upp nýja hugsun og ný vinnubrögð í skattamálum og ríkisfjármálum og taka ákvarðanir með lengri fyrirvara og standa við það sem sagt er. Hringlandaháttur í skattlagningu hefur valdið því að enginn atvinnurekstur í landinu hefur geta gert raunhæfar rekstaráætlanir lengra en í mesta lagi 12 mánuði fram í tímann og með sama hætti hefur forsendum einstaklinga og fyrirtækja fyrir öllum fjárfestingum verið rústað æ ofan í æ. Á meðan við breytum þessu ekki er ekki von á því að okkur takist að laða til okkar áhugaverðar erlendar fjárfestingar.
Jón Óskarsson, 9.10.2012 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.