Mánudagur, 8. október 2012
Common Sense Þingmenn er að finna í VG
Það eru greinilega nokkrir sem hafa heilbrigða skynsemi að leiðarljósi í VG.
Ef sá samningur sem lagður verður fram á endanum verður góður að mínu mati, þá mun ég segja já. Ef ekki, þá nei. Ég verð á endanum að eiga það við sjálfan mig eins og við öll"
Eitthvað sem þverhausarnir í Nei-skoðununum skilja ekki: Heilbrigð skynsemi.
Nei-Sinnar sem berjast fyrir því að landið segji Nei við samningnum sem liggur fyrir meikar sense. En ekki þeir sem vilja stoppa allt og hætta við.
kv
Sleggjan
![]() |
ESB ekki fyrirstaða samstarfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Atvinnuleysi innan ESB var um 10% að meðaltali í fyrra en er nú um 11%. Er kommon sense að fara inn í bandalag sem er á hausnum peningalega, þar sem við þurfum að borga með okkur og bandalag sem er búið að koma málum svo furðulega fyrir að stór hluti íbúanna getur ekki séð fyrir sér?
Svo eru atvinnuleysistölur innan ESB án efa falsaðar eins og hér og í USA. Atvinnuleysi í USA er um 8% (opinberlega) en ef þeir eru teknir með í reikninginn sem eru í hlutastarfi en vilja fullt starf og þeir sem hafa einfaldlega gefist upp á atvinnuleitinni er atvinnuleysi í USA um 14%.
Helgi (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 22:50
Við erum þegar í EES þar sem frjáls för vinnufólks er við lýði.
Ekki hafa 10 prósenting smitað okkur Íslendinga.
Hvað hefuru áhyggjur af?
Sleggjan og Hvellurinn, 8.10.2012 kl. 23:07
AÐALROTTURNAR Í VG ERU BJÖRN VALUR OG ÁRNI ÞÓR, ÞAR FARA ÞEIR MENN SEM ÚLFAR Í SAUÐARGÆRU.
Númi (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 23:41
"Svo eru atvinnuleysistölur innan ESB án efa falsaðar eins og hér og í USA"
þú ert að segja að atvinnuleysistölurnar eru falsaðar hér á Íslandi
þannig að það er meira atvinnuleysi hér en tölurnar segja.....
en fólk kýs með fótunum.... þúsundir Íslendingar hafa flúið frá Íslandi til ESB (ásamt Noreg) til að lifa betri lífi
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 9.10.2012 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.