Mánudagur, 8. október 2012
Störf fyrir landsbyggðina.
Þessi áform væri lyftistöng fyrir landsbyggðina á norðurlandi
"Halldór sagði að gert væri ráð fyrir að um 400 manns störfuðu við hótelið. Þar myndu starfa Íslendingar og þar yrðu greidd laun samkvæmt íslenskum kjarasamningum."
við fögnum þessu að sjálfsögðu
enda höfum við hagsmuni íslands í fyrirrúmi og störf fyrir almenning
minnka atvinnuleysið sem er böl þjóðar
hvellurinn
![]() |
Huang bauð ríkinu að vera með |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og þú trúir honum, eða?
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 14:58
ég er ekki vænisjúkur einsog margir hér á landi
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 8.10.2012 kl. 15:15
Er þetta ekki sami gaurinn og ruglið var í kringum þegar heimsmeistarakeppnin í handbolta var hér á landi einhvernveginn minnir mig það og var svo rekinn frá Sjúkrahúsinu á Akureyri þegar hann var framkvæmdastjóri þar
Er svo núna á mála hjá þeim á Þórshöfn og sérstakur talsmaður Huangs hvað sildi hann fá fyrir þetta aððt saman ?
Trúi ekki svona mönnum fyrir fimm aura fortíði hans gefur ekki tilefni til þess Punktur
Þorsteinn Jónasson (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 15:47
Endilega kiktu a thennan link, hann segir allt um thetta kina-aevintyri.
http://blog.eyjan.is/larahanna/2012/05/10/allir-vildu-kinverska-drekann-kvedid-hafa/
Vaenisyki...???
Madur tharf ad vera illa biladur til ad trua thessu kinabulli.
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.