Fimmtudagur, 4. október 2012
Almenningur borga undir opinbera starfsmenn
öllum 16 ára og eldri er skylt að greiða í lífeyrissjóð. Starfsfólk greiðir 4% af launum sínum í lífeyrissjóð og atvinnuveitandi greiðir mótframlag sem nemur 8% af launum. Ef unnið er fyrir það opinbera greiðir það 11,5% í mótframlag.
http://www.attavitinn.is/vinna/rettindi/lifeyrissjodsgreidslur
Hvað réttlætir þetta?
hvellurinn
![]() |
Dagpeningar innanlands lækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.