Fimmtudagur, 4. október 2012
Jón braut stjórnarskrá Íslands
Jón á að segja af sér hið fyrsta.
Jón braut stjórnarskrá Íslands. Hvorki meira né minna. Með því að brjóta stjórnarskrá Íslands þá ertu einfaldega að kúka á þjóð þína.
Jón Bjarnason kúkaði á þjóð sína og ber að segja af sér þingmennsku hið fyrsta.
hvellurinn
![]() |
Fæðuöryggi og sjálfstæði Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er hann sá eini sem það hefur gert....
Það er annað sem hann segir og ætti frekar að vera fókusinn í þessu og það er að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.10.2012 kl. 09:56
"Segir Jón m.a. að ef um stjórnarskrárbrot sé að ræða tengt þessum ákvörðunum mínum sem ráðherra, fólst það í setningu umræddra laga allt frá árinu 1995, en þá voru leiddar í íslensk lög, breytingar sem gera þurfti vegna samninga um aðild Íslands að Alþjóðaviðskiptastofnuninni. Reynist það svo að lögin frá 1995 samræmist ekki stjórnarskrá þarf að lagfæra það með nýjum lögum."
Þetta er full ástæða til að skoða, eru lögin í samræmi við stjórnarskrá eða ekki? Ef farið er eftir gildandi lögum, er það sá sem fer eftir lögunum sem brýtur stjórnarskrá?
Þarf það ekki að vera hafið yfir allan vafa að lög sem sett eru á Alþingi standist stjórnarskrá?
Dagný (IP-tala skráð) 4.10.2012 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.