Fimmtudagur, 4. október 2012
Ögmundur að stoppa gamanið hjá mér
Ég er low stakes ametour í online póker. Spila mér til gaman 3$-5$ mót af og til meðan maður er að skoða netið eða horfa á þætti (ekki er nauðsynlegt að fylgjast með leiknum allan tíman, forritið lætur vita þegar maður á að gera).
Rök Ögmundar eru m.a. að þetta spilerí býr til spilafíkla. Mín skoðun er að HÍ og Rauða kross kassarnir eru spílafíklaspilerí. Þar vinnur þú aldrei til langs tíma.
Ef þú spilar Póker átt þú góðan möguleika. Margir spilarar á Íslandi lifa á þessu.
Ögmundur kvartar líka að þetta netspilerí "eyðir dýrmætum gjaldeyri".
Hér fyrir neðan er grafið mitt (hægt er að smella á myndina til að stækka hana). Samtals gróðinn hjá mér er um 1400dollara. Ég er að koma með gjaldeyri inn í landið. Ögmundur má þakka mér staðinn fyrir að banna mér.
kv Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Facebook
Athugasemdir
haha gert gert
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 4.10.2012 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.