Miðvikudagur, 3. október 2012
úthugsað
Þetta er úthugsuð aðgerð.
Nýr Landsspítali (stærsti vinnustaður í heimi).
HR og HÍ eru á þessu svæði.
Burt með flugvöllin og þar verður byggt.
Þétting borgarinnar og strætómiðstöðin í BSÍ húsinu mun stórbæta samgöngur.
Einkabíll og einbílishús er ekki hægristefnu hugsjón heldur vitleysa.
hvellurinn
![]() |
Lýsir ótrúlegri hvatvísi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Vandinn er að ekki eru til peningar í þetta. Því lítur núverandi meirihluti alveg framhjá. Gott dæmi um hve illa menn fara alltaf með annarra manna peninga.
Svo gleyma þeir sem eru á móti flugvellinum mikilvægi hans varðandi sjúkraflug.
Helgi (IP-tala skráð) 3.10.2012 kl. 22:53
Það er stórhættulegt að hafa flugvöll í miðbæ Reykjavíkur... hvað ef flugvél hrapar????
Svo mun hagræðið við að fá Landspítalann í eina byggingu (þeir eru 66 núna) mun borga upp kostnaðinn við nýtt húsnæði.
En ég er sammála með þeirri staðreynd að enginn getur farið eins vel með peninginn sinn einsog maður sjálfur. En málið er að við borgum 50% skatt og hann er eyddur í vitleysu ....... mér finnst Landspítalinn minni vitlleysa en margt annað.. t.d misheppnað bókhaldskerfi
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 4.10.2012 kl. 08:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.