Þriðjudagur, 2. október 2012
Slæmar fréttir en jákvæð merki.
Það er slæmt að fólk missir vinnuna en það jákvæða við þessa frétt er að heyra til þess að mikil samkeppni er á Ísland. Það er eitthvað sem við Íslendingar höfum ekki vanist.
hvellurinn
![]() |
46 missa vinnuna hjá Europris |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Að hugsa sér að einhver geti staðið í samkeppni við noreg þar sem allir fá 3x meira borgað og allt er 3x dýrara að framleiða.
Jonsi (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 12:52
sameppnin á íslandi er umræðuefnið hér
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 2.10.2012 kl. 16:58
Jonsi
you got it wrong
Það voru norsararnir sem voru að bakka úr íslenskri samkeppni, ekki öfugt.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.