Bytingin át börnin sín.

Fyrir nokkrum árum var bio-disel framtíðin. Fólk horfi til þess að þetta var ekki olía og þar af leiðandi mundi þetta stoppa gróðurhúsaáhrifin.

Það var gerð heil heimildarmynd um þetta.

En þegar leikstjórinn var hálfnaður og sá afleiðingar af þessari framleiðslu (hungur og matarskortur) þá fékk hann áfall og féllst hendur.

Nú er ráðist harkalega gegn þessum orkugjöfum.

Ekki er öll vitleysan eins.

hvellurinn


mbl.is ESB þrengir að framleiðslu lífeldsneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sorgarsaga, kornverð fór í hæstu hæðir.

Svo er vetnið ekki heldur raunhæfur kostur. Bush og olíusponserarnir hans komu með þessa hugmynd og heimurinn féll fyrir. Það var gert til að tefja fyrir rafmangsbílunum.

Það er réttsvo núna sem rafmangsbíllinn er að koma á göturnar. Það er eina sem mér dettur í hugs sem raunhæfan kosta til hliðar við bensínbíl

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 2.10.2012 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband