Þriðjudagur, 2. október 2012
Einbeitum okkur að þessu
Feministar ættu að einbeita sér að réttindum kvenna í múslimaríkjum. Leggja allan sinn kraft í það. Það hallar mjög á kvennmenn þar því miður.
Hér á Íslandi er staðan mjög góð miðað við Arabaríkin. Skulum bíða með þá baráttu.
Sóley Tómas og Hildur, stend með ykkur og öðrum kynjafræðingum í kvennabaráttunni í Arabaríkjum. Margt smátt gerir eitt stórt.
Annars af hverju heyrðist ekki MÚKK í femínistum þegar músliminn sem opnaði samkomuhús í Ýmishúsinu neitaði að taka í höndina á fréttamanninum?
Feministar eru í svo mikilli klemmu (vinstri menn einnig) Styðja kvenréttindi hvar sem er, en styðja einni fjölmenningu og aðra menningarheima með kjafti og klóm.
En þegar aðrir menningarheimar (íslam) eru með kvenfyrirleitningu þá vandast málið fyrir Vinstri Feministana. CATCH 22.
kv
Sleggjan
![]() |
Konurnar þurrkaðar út úr Ikea-bæklingnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.