Hægri Grænir líklegri en Píratar

http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/10/01/piratar-eru-einna-liklegastir/

 

Egill Helga segir að Pírataflokkurinn eigi mesta möguleika af nýju flokkunum til að ná inn. Hann segir þann flokk verða sá eini sem nær inn.

 

Sleggjan er ósammála. Hér er spáin hjá Sleggjunni, án þess að hafa séð neinar skoðanakannarnir:

 

Hægri Grænir ná manni eða mönnum inn.

Björt Framtíð nær einum manni inn.

Samstaða nær engum inn.

Dögun er mjög erfitt að segja, ef þau halda rétt á spöðunum gæti 1-2 komist inn. En í dag verð ég að segja að þeir ná engum inn.

Pírataflokkurinn nær engum inn.

 

Hvað haldið þið?

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

HG og BF ná manni inn.

Ef Jón Gnarr eða einhver álíka (Sigurjón Kjartans) ljá Pírataflokknum rödd sína (þ.e ekki bara Birgitta Jóns) þá ná þeir manni inn.

En ekkert er í hendi á þeim bænum.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 1.10.2012 kl. 12:24

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

HG er samt líklegegri en BF að ná manni inn.

Dögun er dautt. (alltof mikið líðskrums rugl... flokkurinn fær svipað fylgi og Andrea fékk í forsetakosningunum. þessi málstaður er ekki stærri en það)

Samstaða er líklegri. En virðist vera dauð eftir klúður Lilju Móses (byrjuðu vel með 20% fylgi)

hvellurinn

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 1.10.2012 kl. 12:26

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Soldið erfitt að meta þetta þegar svo langt er í kosningar. Byggist allt á því hvernig flokkarnir halda á spilunum 1-2 mánuðum fyrir kosningar og að kjördegi.

Eg er hræddur um að Útvarp Saga geti komið að 1 manni fyrir HG.

Með Samstöðu Pírata og Dögun er alveg erfitt um að spá. Gæti endað þannig að þeir næðu engum manni.

Björt Framtíð á langmesta möguleikanna en þa þarf að vísu fjármagn á bakvið og kynningarstaf sem maður er að vísu ekki alveg að sjá hvaðan á að koma. Eg held að Björt framtíð gæti alveg náð 2-5 þingsætum ef rétt væri á spilum haldið.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.10.2012 kl. 12:45

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

X-D 40

X-B 12

X-SF 8

X-VG 3

Aðrir flokkar fá ekki 5% fylgi og þess vegna enga á þing.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 1.10.2012 kl. 21:13

5 identicon

XD með hreinan meirihluta? Þú segir nokkkuð, það væri sögulegt.

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 1.10.2012 kl. 22:17

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það mun ekki gerast.

XD fær mesta lagi 40%.

Samfylkingin verður næststæsti flokkurinn með 20%

Svo kemur framsókn með 13%

VG með 10%

HG7%

BF6%

og resti fer á flokka sem komast ekki á þing

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 1.10.2012 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband