Laugardagur, 29. september 2012
Barátta feminista
Feministar ættu að einbeita sér að réttindum kvenna í múslimaríkjum. Leggja allan sinn kraft í það. Það hallar mjög á kvennmenn þar því miður.
Hér á Íslandi er staðan mjög góð miðað við Arabaríkin. Skulum bíða með þá baráttu.
Svo er allt vitlaust því þrítugur kennari fór með 15 ára stúlku úr landi, haldandi í hendur. Mér finnst það reyndar mjög óeðlilegt samband og ég fordæmi það, en í múslimaríkjum eru stúlkur neyddast til að giftast 10-13 ára miklu eldri mönnum. Allt var brjálað út af kennaradæminu. En þögn er sama og samþykki með það sem er að gerast í Arabaríkjum.
Sóley Tómas og Hildur, stend með ykkur og öðrum kynjafræðingum í kvennabaráttunni í Arabaríkjum. Margt smátt gerir eitt stórt.
kv
Sleggjan
![]() |
Útvinnandi konum úthúðað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.9.2012 kl. 08:00 | Facebook
Athugasemdir
Öfgar eru rót alls ills.
Því miður missir málstaðurinn trúverðugleika, þegar vestrænar pólitískar öfgakonur fara að brjóta á réttindum barna og karlmanna.
Meðalvegurinn er vandrataður, og enginn finnur réttlátan meðalveg með öfgum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.9.2012 kl. 22:05
Væri ekki þroskandi ef íslenskar konur giftust öröbum og skrifuðu heim hvernig lifið er það já og Indverjum en málið er bara að þær myndu ekki fá að skrifa, Þær yrðu læstar inni á afgirtu svæði nema þær væru giftar hirðingjum Bedúinum en þá fengju þær að vera innan um búfénaðinn á meðan karlarnir fara inn á tehúsin í kaupstaðaferðunum. Kannski yrðu þær seldar eða skiptar út en þetta er líf kvenna í Arabíu og í flestum vanþróuðu löndum þarna suðurfrá. Það ætti engin að reyna að breyta öðrum þjóðum.
Valdimar Samúelsson, 30.9.2012 kl. 00:08
Þetta væri ágætis "skiptinám" fyrir Kynjafræðingana í HÍ.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 07:59
góð hugmynd. Málið er að þetta málefni spannar allan heiminn en hér eru öfga kynþátta elskarar sem sjá ekki hlutina í réttu ljósi. Fólk í þessum heimi er ekki allt eins þótt það sé á tveim löppum. Ég fyrir mitt leiti tel að það sé frekja að toga aðra kynflokka til þess að búa með okkur. Aðrir kynflokkar manna vilja alls ekki fá vestulandabúa til að búa með sínum dætrum og eða innan þeirra fjöldskildna. Þegar femínistar eru með svona rokna kjaft þá er ekki hægt að tala að rökfestu um nein mál. Í þeirra augum eru allir rasistar.
Valdimar Samúelsson, 30.9.2012 kl. 08:46
Sæll.
Hva, gengur ekkert hjá Ingibjörgu Sólrúnu að laga ástandið þó hún sé með um 70 milljónir í laun á ári við að breyta þessu ástandi? Verðum við þá ekki að hækka laun hennar? Kannski þurfum við að senda fleiri femmur til Afganistan á himinháum launum svo ástandið lagist? Hvað með Höllu Gunnars? Er hún ekki aðstoðarmaður Ömma? Hún er ábyggilega til í 6 millur á mánuði í vinnu fyrir SÞ við að útbreiða femínisma. Hún fékk víst verðlaun fyrir einhverja snilldarritgerð um hinn íslamska heim og komst víst að þeirri niðurstöðu að enginn munur væri á stöðu kvenna undir keisaranum í Íran og þegar múllarnir tóku við. Einhver leiðrétti mig ef mig misminnir.
Það sem ISG og fleiri skilja ekki er að vandinn er Íslam. Raunar skilja vinstri menn ekkert í íslam og sjá ekki vandann hjá frændum okkar Svíum. Í kóraninum hafa konur stöðu sem er einhvers staðar á milli stöðu búpenings og manneskja. Í kóraninum er líka bara flott mál að ráðast á og drepa þá sem ekki eru múslimar (súra 9 vers 5). Í kóraninum er múslimum skipað að ráðast á alla sem ekki eru múslimar og það er allt í lagi að ljúga ef það er til að útbreiða íslam. Margir eru drepnir í hinum múslimska heimi árlega fyrir það eitt að snúast til annarrar trúar en vinstri sinnuð pressa heimsins telur það ekki fréttaefni heldur finnst mikilvægara að láta múslima segja sér fyrir verkum og ganga á tjáningarfrelsið.
Heldur einhver að fátækt og volæði í hinum íslamska heimi sé tilviljun eða óheppni? Frelsi og hagsæld fara saman og frelsi og íslam fara ekki saman, frekar en frelsi og sósíalismi eins og við finnum á eigin skinni hérlendis.
Helgi (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 09:50
Ekkert heyrðist frá "Femmum" þega nýja moskan í Öskjuhlíð varð vígð og
aðal "Mullan" neytaði að taka í hönd ráherra af því hún var kvenmaður.
Ung vinstri græn héldu varla vatni yfir því hversu frábært var að fá þessa
æðislegu menningu á klakann.
Um að gera að styrkja og styðja þessa nýbúa sem hingað koma og leyfa
þeim að valta yfir okkar siði og menningu.
Við eigum að aðlagast þeim, en þeir ekki okkur.
Frábært.
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 17:13
Af hverju heyrðist ekki MÚKK í femínistum þegar maður neitaði að taka í höndina á fréttamanninum?
Feministar eru í svo mikilli klemmu (vinstri menn einnig) Styðja kvenréttindi hvar sem er, en styðja einni fjölmenningu og aðra menningarheima með kjafti og klóm.
En þegar aðrir menningarheimar (íslam) eru með kvenfyrirleitningu þá vandast málið fyrir Vinstri Feministana. CATCH 22
Í þeim tilvikum þá er bara ÞAGAÐ OG ÞAU KOMAST UPP MEÐ ÞAÐ
KV
sleggjan (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.