Fimmtudagur, 27. september 2012
Höskuldur vanmetur stöðu sína
Höskuldur er ósáttur og óttast stöðu sína.
Sleggjan hefur ekki áhyggjur fyrir hans hönd, ég spái Höskuldi sigri og að hann taki 1 sætið af formanninum sjálfum.
Ef þið hafið ekki trú, gúgglið bara þessa færslu af kosningunum loknum og sjáið hvað Sleggjan er glögg
kv
Sleggjan
![]() |
Framkvæmdastjóri íhugi uppsögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef Höskulur tekur 1.sætið - hvað þá verður ekki staða SDG sem formanns verulega veik.
Annars sagði BJJ á þriðj.kvöldið að HÞ vissu þetta.
Óðinn Þórisson, 27.9.2012 kl. 13:46
Ja, pólítíkusar eru ekki mikið fyrir að fara rétt með staðreyndir
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 27.9.2012 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.