Höfum ekkert að gera með Hrunráðherra

Hrunráðherra hefur ekkert að gera á Alþingi Íslendinga.

Hann vissi ekki neitt, alveg úti á þekju. Skrifaði fræga grein um ágæti íslensku bankana rétt fyrir hrun og blótaði þá sem gagnrýndu þá.

Var með einhver neytendaverðlaun til Dr Gunna, sem átti að vera árlegur viðburður. Þetta var það sem hann var að dunda sér sem bankamálaráðherra.

Skrifaði svo bók um hrunið og reyndi að fegra ástandið sitt.

 

Rannsóknarnefndin og rannsóknarskýrslan gagnrýna hann harðlega.

 

Þessi drengur má fara að snúa sér að öðru.

kv

Sleggjan


mbl.is Björgvin gefur áfram kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2012 kl. 17:26

2 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Láttu nú ekki svona þú veist það vel að þeir sem tilheyra samfó eru alltaf hvítþvegnir.Þeir voru hrunráðherrar allt í lagi.Þeir eru að brjóta lög í dag sem ráðherrar allt í lagi.Sem sagt allt í lagi.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 25.9.2012 kl. 17:37

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Björgvinn baðar sig uppúr Lút og skellir sér svo fram aftur.

Vantar okkur virkilega sofandi siðleysingja?

Höfum við ekki nóg af þeim?

Óskar Guðmundsson, 25.9.2012 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband