Hvar eru konurnar?

Nú er Wikipedia í maraþon missioni að uppfæra síðuna og segja frá öllum þeim konum í vísindasögunni sem lögðu lóð á vogaskálarnar í framþróun og rannsóknum.

Svo segir:

"Markmiðið er m.a. að gera þátt kvenna í vísindasögunni sýnilegri, en karlmenn eru í meirihluta þeirra sem uppfæra Wikipediu. "

Öllum er frjálst að uppfæra Wikipedia. En af einhverjum ástæðum eru það yfirleitt karlmenn sem gera það, hver er ástæðan?

 

kv

Sleggjan


mbl.is Hlutur vísindakvenna á Wikipediu réttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband