Laugardagur, 22. september 2012
Arabíska vorið
Grundvallar sannleikur um ,,Arabíska Vorið er sá að það var aldrei til. Megin staðreyndin í Mið-Austurlöndum er aðeins einn og það er Íslam.
Það Íslam sem mótar Mið-Austurlönd innprentar múslímum þann sjálfssannleika að þeir séu meðlimir menningar sem sé óbreytanlega fjandsamlegur Vesturlöndum.
Bandaríkin eru samkeppnisaðili sem eigi að sigra, en ekki burðarás menningar sem beri að taka við.
Egyptar vilja svo banna móðgun við Íslam gegnum Sameinuðu Þjóðirnar
http://www.sis.gov.eg/En/Story.aspx?sid=63922
Grand Imam of Al-Azhar Dr. Ahmed el-Tayyeb in a statement to the Secretary General of the United Nations on Saturday 15/9/2012 stressed the need of a UN resolution to prohibit insulting symbols and sanctities of Islam by some fools and misguided, who do not know the value of social peace among peoples and agitate seditions among them.
Dr. Tayyeb called for punishing those who committed such heinous acts and insulted Prophet Muhammad of Islam.
Tayyeb also urged Ban Ki-moon to work for the adoption of this resolution thus criminalizing insulting symbols of Islam and other religions in order to avoid repetition of such acts in the future.
kv
sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.