Föstudagur, 21. september 2012
sammála
"Utanríkisráðherra sagði sterkari evru, sem komist hefði í gegnum þessa eldskírn, vera skýran valkost fyrir Íslendinga. Hann vísaði til nýrrar skýrslu Seðlabanka Íslands þar sem fram kemur afdráttarlaust að upptaka evru myndi hafa í för með sér lækkun vaxta, aðgang að stærri fjármagnsmarkaði, aukinn og langþráðan stöðugleika í íslensku efnahagslífi, lægra vöruverð og lægri verðbólgu. Þá myndi upptaka evrunnar geta aukið þjóðarframleiðslu um 20 til 160 milljarða króna árlega og dregið úr viðskiptakostnaði fyrirtækja um 5 til 15 milljarða króna, til viðbótar þeim mikla sparnaði sem fælist í því að þurfa ekki að halda úti gjaldeyrisvaraforða sem greiða þarf af tugmilljarðavexti á ári hverju."
tek undir hvert orð.
hvells
![]() |
Össur: Evran sterkari en dollar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Eins og vanalega veit Össur ekkert hvað hann er að segja varðandi efnahagsmál, skilst raunar að hann hafi viðurkennt það í skýrslu rannsóknarnefndar alþingis.
Sterkur gjaldmiðill er ekki jafnt og betri gjaldmiðill. Það skilur Össur ekki frekar en margt annað :-(
Við þurfum ekki að halda úti gjaldeyrisvaraforða, það er val. Það er líka slæmt val sem m.a. Össur ber ábyrgð á að fá hann að láni. Gjaldeyrishöft yfirvalda er líka dæmi um slæmt val.
Helgi (IP-tala skráð) 22.9.2012 kl. 10:46
Það er rétt hjá þér að Össur sagðist ekki skilja efnahagsmál og gjaldmiðlamál. Það þýðir ekkert að reyna tala þá svona.
Ekki bara vita ekki þegar henntar !
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 22.9.2012 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.