Föstudagur, 21. september 2012
Næstu kjarasamningar
Látum atvinnulífið semja við verkalýðshreyfinguna án aðkomu ríkisvalds.
Furðulegt að heyra Sjálfstæðismenn drulla yfir vinstri stjórnina fyrir að koma ekki betur að kjarasamningunum. Greinilega ekki alvöru hægri menn.
Ég vill minnka aðkomu ríkisins á öllum sviðum
kv
Sleggjan
![]() |
Loforð og efndir ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mjög raunhæf sjónarmið!
Guðjón Sigþór Jensson, 21.9.2012 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.